Eftirlit með framkvæmdum
Byggingarstjóri virkar vel sem eftirlitsmaður ef hann er óháður verktakanum.
Hann er í vinnu fyrir verkkaupann og er einnig ábyrgðarmaður verksins.
Hagsmunir verkkaupa og byggingarstjóra falla algjörlega saman.
"Skoðum málið frá öllum hliðum"