Forsvarsmađur byggingastjori.is er Örvar Ingólfsson húsasmíđameistari, löggiltur ađili í gerđ eignaskiptayfirlýsinga og Matsfrćđingur.
Hann hefur lokiđ diplómanámi frá Háskólanum í Reykjavík sem Matsfrćđingur. Í ţví námi eru
eftirfarandi áfangar.
Heiti |
Skođun fasteigna I |
Skođun fasteigna II |
Kostnađarmat og kostnađaráćtlanir |
Kostnađarmat II |
Tjónamat |
Dómsmat |
Matstćkni/Lokaverkefni |
Einnig hefur hann lokiđ matstćkninámi frá Háskóla Íslands og húsasmíđameistaranámi frá Meistaraskólanum. Allir starfsmenn eru Skođunarmenn fasteigna eđa meira menntađir frá HR eđa HÍ.
Félagi í M.F.Í. og Félagi matsfćđinga